Sale!

Páll Óskar & Benni Hemm Hemm – Alveg

Original price was: 5.900kr..Current price is: 4.900kr..


ATH: Um forsölu er að ræða. Platan kemur út 8. október næstkomandi.

Platan mun kosta 5.900 kr. en býðst núna á forsölu tilboðsverði á 4.900 kr.

Samstarfsverkefni Páls Óskars & Benna Hemm Hemm á gómsætri 180gr bleikri vínilplötu og hægt er að versla áritað eintak.

A1 Undir álögum
A2 Allt í lagi
A3 Alveg satt
A4 Valentínus
A5 Breytingar
B1 Eitt af blómunum
B2 Heimilið
B3 Þeir máttu það
B4 Hver sendi þig?
B5 Punktarnir tveir
B6 Þú mættir

Vörunúmer: POP016 Flokkar: ,

Páll Óskar & Benni Hemm Hemm voru leiddir saman af Kidda hjálmi í þeim tilgangi að gera eitt lag fyrir Hljómskálann. Lagið kom auðveldlega til þeirra og þeim fannst freistandi að gera svosem eins og eitt lag í viðbót og svo kom annað lag og allt í einu var komin heil plata. Sú plata er alveg Páll Óskar og alveg Benni Hemm Hemm og fékk því titilinn ALVEG.

Palli og Benni fengu herskara af frábæru tónlistarfólki í heimsókn til sín í stúdíóið og fremsta fólk á sínu sviði til að sjá um hönnun, hljóðblöndun og masteringu og útkoman er einstakt verk þar sem sameinast ljúfar og sætar laglínur og flugbeittir textar.

Náið ykkur í eintak á meðan upplagið endist.

Árituð eða ekki

Árituð, Ekki árituð

Þér gæti einnig líkað við…

Shopping Cart