Mukka gefur út sína þriðja plötu “Study Me Nr. 3” með Reykjavík Record Shop, þann 12. maí næstkomandi.
Hljómsveitina skipa þeir Guðmundur Óskar Sigurmundsson og Kristjón Hjaltested.
Tónlist Mukka er dáleiðandi. Stórir synthar með grúvuðum bassalínum sem dansa vel með lo-fi sömpluðum trommunum. Henni er hægt að lísa sem Lyftutónlist eða Kraut Pop. Tónlist fyrir leikhús og kvikmyndir.
Mukka verða með tónleika í Mengi þann 18. maí. Flutt verður tónlist af fyrstu þremur plötum sveitarinnar.
—-
Mukka is releasing their third album “Study Me Nr. 3” with Reykjavik Record Shop the 12th of May. Mukka is a duo formed in Reykjavik 2017 with members Guðmundur Óskar Sigurmundsson and Kristjón Hjaltested
Their music is best described as Kraut Pop. With huge hypnotising synths, lo-fi drums and repetitive bass-lines. Project aimed to compose music for theatre and film.
Mukka will play a show at Mengi on the 18th of May. The band will perform songs from their first three album.