MUKKA – Study more nr. 4

5.299kr.

Þann 27. júní kom út ný og virkilega skemmtileg plata á vínyl frá hinum hressu drengjum í hljómsveitinni MUKKA
A1 Looking For A Number
A2 Sunshine
A3 Maniac
A4 Blue Sunday
A5 The Island
B1 Bit By Beta
B2 Sponge
B3 Owaba
B4 Spring
Vörunúmer: RRS-073 Flokkar: ,
MUKKA og Reykjavík Record Shop fagna útgáfu á fjórðu plötu sveitarinnar ,,Study More Nr. 4” sem kemur út á vinyl næsta föstudag.
Tónlist Mukka er dáleiðandi og tælandi. Stórir synthar með grúvuðum bassalínum sem dansa vel með lo-fi sömpluðum trommunum. Tónlistinni er hægt að lýsa sem ljúfri lyftutónlist með skrítnu bragði eða kraut-poppi. Þetta er tónlist fyrir töff partý og kúl kvikmyndir, tónlist sem gagnrýnendur hafa kallað rafræna, lífræna og sækadelíska snilld í jöfnum hlutföllum og eitthvað það ferskasta sem eyrun fá að heyra í dag.

Platan er gefin út af Reykjavík Record Shop.

MUKKA er hljómsveit úr Reykjavík sem leikur sér að grúví lofi stemmningu og draumkenndum syntha hljóðheimi.
Mukka: Guðmundur Óskar Sigurmundsson, Kristjón Hjaltested, Gunnar Steingrímsson, Þorleifur Sigurlásson, Eyþór Eyjólfsson og Anton Borosak.

MUKKA is releasing their fourth album “Study More No. 4” on vinyl with Reykjavík Record Shop.

MUKKA is a band from Reykjavík that plays music with groovy lo-fi vibes and a dreamy synth soundscape.
MUKKA consists of: Guðmundur Óskar Sigurmundsson, Kristjón Hjaltested, Gunnar Steingrímsson, Þorleifur Sigurlásson, Eyþór Eyjólfsson, and Anton Borosak.
Shopping Cart