Reykjavík Record Shop hefur tekið að sér dreifingu á nýju plötunni frá múm, History of Silence sem gefin er út af þýsku útgáfunni Morr Music.
Það er meira en áratugur síðan múm gaf síðast út breiðskífu og nú eru þau mætt aftur með History of Silence sem ber með sér nýjan og fallega hljóðheim og spennandi kafla í sífellt forvitnilegu hljóðferðalagi þeirra. Platan uppfull af hlýju og fegurð, með lögum sem glitra hljóðlega og dvelja lengi í undirmeðvitundinni eftir að þeim lýkur.
Þetta er múm í sínu besta formi: brothætt en óhrædd, lo-fi og uppfull af tilfinningum.





