KK – Bein leið

4.466kr.4.966kr.


Bein leið er á 20% afslætti sé hún versluð ásamt nýjustu KK plötunni hjá Reykjavík Record Shop, Árin 2000 til 2022. Einungis þarf að bæta þeirri plötu í körfuna og afsláttur reiknast sjálfkrafa.

Bein leið er gefin út í 250 eintökum. 100 eintök eru á gulum vinyl og 150 eintök á svörtum vinyl.

Lagalisti:
A1 Bein leið
A2 Besti vinur
A3 Brennandi brú
A4 Á venjulegum degi
A5 Þjóðvegur 66
A6 Heim
B1 Taugahaugur
B2 Talandi dæmi
B3 Dansinn
B4 Ó borg, mín borg
B5 Slappaðu af
B6 Vegbúi

Vörunúmer: RRS-048 Flokkar: ,

Bein Leið með KK loksins fáanleg á vinyl, nú 30 árum eftir að platan kom fyrst út árið 1992. Platan inniheldur nokkur af ástsælustu lögum KK eins og Þjóðvegur 66, Bein leið og Vegbúi auk ógleymanlegra ábreiða af Slappaðu af og Ó borg, mín borg þar sem Björk aðstoðar við flutninginn.

Endurhljóðblönduð fyrir vinyl útgáfu af Halli Ingólfssyni og gefin út af Reykjavík Record Shop á bæði svörtum og gulum vinyl. Bein leið hefur aldrei hljómað jafn vel og nú.

Veldu

Bein leið (Svört), Bein leið (Gul), Bein leið (Gul) + Lucky One, Bein leið (Svört) + Lucky One

Þér gæti einnig líkað við…

Shopping Cart