KK og Ellen – Jólin eru að koma

4.900kr.


Jólin eru að koma er á 20% afslætti sé hún versluð ásamt nýjustu KK plötunni hjá Reykjavík Record Shop, Árin 2000 til 2022. Einungis þarf að bæta þeirri plötu í körfuna og afsláttur reiknast sjálfkrafa.

Platan er gefin út á fallegum fannhvítum vinyl.

A1 Yfir fannhvíta jörð
A2 Bjart er yfir Betlehem
A3 Jólin eru að koma
A4 Faðir andanna
A5 Englakór frá himnahöll
A6 Bráðum koma jólin
B1 Jólin alls staðar
B2 Hin fyrstu jól
B3 Meiri snjó
B4 Óskin um gleðileg jól
B5 Hátíð fer að höndum ein
B6 Heims um ból

Flokkar: ,

Platan Jólin eru að koma með KK & Ellen kom fyrst út árið 2005 og hefur á þeim 17 árum sem síðan eru liðin skapað sér sess sem ein af eftirlætisjólaplötum Íslendinga. Á plötunni syngja systkinin 12 klassísk íslensk jólalög með sínum einstaka og einlæga hætti. Platan kemur nú út í fyrsta skipti á vínyl, endurhljóðblönduð fyrir vínylútgáfu af Halli Ingólfssyni og í umslagi hönnuðu af Þóri Georg.

Þér gæti einnig líkað við…

Shopping Cart