Magnús Trygvason Eliassen & Tómas Jónsson – Best á flest: Sounds of America

4.999kr.


ATH: Um forsölu er að ræða. Platan kemur út 3. október næstkomandi.

Platan kostar 4.999 kr. en verður á sérstökum forsöluprís á 4.000 kr. fram að útgáfu plötunnar.

A1 Center of the universe
A2 HOORAY
A3 JB on the dancefloor
A4 King of system
A5 Philly cheese
A6 Conspiracy at the flea market
A7 N 1 Baktus
A8 Fanzone
A9 Chickin’N’waffles
A10 Virginia
A11 It’s all good over there
A12 Jón læknir
A13 The streets of New York
A14 Stompin’ in San Diego
A15 Philly Cheese – Down the drain (reprice)
A16 Always a step ahead (in America)
B1 Waiting for the drop
B2 Candybear
B3 Pure and simple
B4 Pittsburgh Pirates (let’s go Bucks)
B5 Zelda ekki dýrara en ég keyptiþað
B6 Cheesecake facts
B7 Portland Maine
B8 Thrust issues
B9 Stuck in the piano
B10 Krautarhaus
B11 Miklu Minneapolis
B12 Welcome to Denver
B13 I got you (American special sauce)
B14 When is your birthday?
B15 Allt í sóma í Oklahoma
B16 Pioneer town brawl
B17 Hi(hæ)hi(hæ), bye(bæ)bye(bæ)
B18 Welcome to Portland
B19 End of the road

Vörunúmer: RRS-074 Flokkar: ,

Þeir örlagafélagarnir Magnús og Tómas taka aftur flugið með geimskipi sínu. Að þessu sinni sveimuðu þeir yfir landsvæðum norður Ameríku. Réttast sagt yfir bandaríkjum norður Ameríku. Þar var markt kynlegt að sjá og heyra. Hljómplötuna sem inniheldur fleiri lög en blaðsíður símaskránnar sálugu gerðu þeir á ferð sinni um áður nefndar slóðir og hljóðrituðu í hinum ýmsu tónlistarhúsum, klúbbum, útvarpsstöðvum, rútum, hótelherbergjum, hótellobbýum, skemmtistöðum, almenningsgörðum, hafnarboltavöllum, hljóðverum, fólksbílum, verslunum, gatnamótum, veitingastöðum og sundlaugarbökkum svo fátt eitt sé nefnt.

Stórskotalið listafólks kom að gerð plötunnar. Þar má nefna Albert Finbogason, Bjarna Þór Jensson, Carly Hoskins, Diner Diane, Ghostboi, Jökul Brynjarsson, Leanne Rosanne, Laurence Vidal, Luke Van Wyhe, Nönnu Hilmarsdóttur, Óskar Guðjónsson, Parking lot Stew, Ragnar Þórhallsson, Rakeli Sigurðardóttur, The Pirates, Valdimar Kolbein Sigurjónsson og The Streets of NYC.

Auk Magnúsar og Tómasar sá Jóhann Rúnar Þorgeirsson um upptökur og hljóðblöndun. Hljómjöfnun var í höndum Sigurdórs Guðmundssonar.

Hönnun umslags var í höndum Ragnars Þórhallssonar og Davíðs Arnars Baldurssonar.

Góða skemmtun.

Þér gæti einnig líkað við…

Shopping Cart