Tilboð!

Symfaux – mowerpic

Original price was: 5.499kr..Current price is: 4.500kr..


ATH. UM FORSÖLU ER AÐ RÆÐA

mowerpic með Symfaux kemur út 7. nóvember næstkomandi. Platan mun kosta 5.499 kr. en er nú fáanleg á tilboðsverði, 4.500 kr. Athugið að platan er pressuð á hnausþykkan 180 gramma vínyl.

A1 autogyro
A2 i guess i feel like elvis
A3 tend the wound, man
A4 bronzefish
B1 walden pond
B2 pauerpough
B3 vertical ship
B4 nitwit
B5 mimesweeper

Höfundar allra laga eru Sturla Sigurðarson, Vigfús Þór Eiríksson og Ægir Sindri Bjarnason.

Vörunúmer: RRS-075 Flokkar: ,

Reykjavík Record Shop kynnir með stolti plötuna mowerpic með hinni mögnuðu hljómsveit Symfaux (borið fram Simfó). Um er að ræða hrikalega spennandi og kröftugt noise/math/rokk en í fyrra sendi sveitin frá sér hina frábæru skífu carmonk.

Symfaux samanstendur af Vigfúsi Eiríkssyni, Sturlu Sigurðssyni og Ægi Sindra Bjarnasyni og þess má geta að mowerpic er fyrsta 180 gramma pressa Reykjavík Record Shop!

Shopping Cart